Fara í upplýsingar um vöru
Æfingateygjur
1/3

Æfingateygjur

4.990 kr

3 æfingateygjur í pakka sem hægt er að taka með sér um allan heim og nota til að ýta undir hreyfingu og viðhalda vöðvum í ferðalagi eða heima. Mín allra helstu meðmæli eru að nota teygjurnar til upphitunar fyrir lyftingaæfingu eða til að styrkja djúpu kviðvöðana, eftir barnsburð eða til að tóna. 


Kóral teygjan er léttust og jafngildir 6-11 kg. 
Þar eftir himinbláa sem er 12-15 kg. 
Að lokum er það myntu sem jafngildir 16-20 kg. 


Poki fylgir utan um teygjurnar sem var sérstaklega hannaður rúmur til að geta einnig geymt lykla og box utan um heyrnatól. 

You may also like