Æfingaprógröm
▫️3 mismunandi prógröm, Gluteness, Active og 30 mínútur
▫️Sýnikennslu myndbönd
▫️Skriflegar lýsingar
Sýnilegur árangur
▫️1 rep max skráning
▫️Æfingasaga aftur í tímann, þyngdir, endurtekningar og athugasemdir
▫️Geymsla fyrir árangursmyndir
Fleiri eiginleikar
▫️Vistaðu endurtekningar og þyngdir
▫️Safn æfinga til að skrá þyngdir og endurtekningar hvenær sem er
▫️Auka æfingarútínur
Gelló
▫️10% allra áskrifta renna til góðgerðarsamtakana okkar
▫️Auðvelt ferli fyrir frjáls framlög meðlima
Vildarklúbburinn
▫️Afsláttur í ýmiss fyrirtæki sem styðja conceptið að konur hugsi vel um sig og geri eitthvað fyrir sálina
Engir öfgar
▫️Uppskriftabók samfélagsins sem allar geta deilt uppskriftum
▫️Vatnsteljari
ÁSTRÓS
▫️10% allra áskrifta renna til góðgerðarsamtakana okkar
▫️Auðvelt ferli fyrir frjáls framlög meðlima
Innri vinna
▫️Daglegt dagbókarefni
▫️Vanaspor
▫️Verkefnalistar
1 spjall
▫️Fyrir alla þjónustu. Pantanir, þjónusta, þjálfari, hrós, kvartanir og mikilvægast - óskir og hugmyndir að eiginleikum til að bæta við forritið