Vellíðunarforrit fyrir gellurnar sem ætla að breyta leiknum

Líkamsrækt, samfélag, góðgerðarsamtök, góður matur og sjálfsvinna í áskrift

Í grunninn snýst þetta ekki um standard útlit heldur útlitið sem lætur þér líða sjálfsöruggari

Laufey Ólafsdóttir, stofnandi og eigandi ELLO

,,Ég veit hvað mitt ikigai er”

Þetta byrjaði allt þegar þegar ég var ung stelpa og fann að mér hugðist stórir hlutir en var svo óörugg í eigin líkama að ég gat ekki hugsað mér að standa fyrir framan annað fólk að gera nokkurn skapaðan hlut.

Svo þetta byrjaði allt á líkamsrækt og að líða betur í eigin skinni.

Ég vissi mjög snemma að ég vildi vera umvafin sterkum og mögnuðum konum sem vilja breyta leiknum og hjálpa þeim að komast nær því

ELLO er ekki búið til fyrir gróða heldur búið til til að styðja við vellíðan, skipulag og andlega heilsu þeirra sem vilja meira og betra, með tólum eins og daglegum vanasporum, skipulagslistum, líkamsræktar prógrami og vel úthugsuðu plássi innan forritsins fyrir gellur til tengjast og skapa traust samfélag svipaðra kvenna á sömu vegferð.

Þú þarft ekki að vilja stofna fyrirtæki eða vera frumkvöðull til að eiga heima í ELLO -

þú þarft bara að vilja vera betri útgáfa af þér.

NÝTT ÍSLENSKT VÖRUMERKI

Versla