Gerast ÁskrifandiVerslunUmsóknirAlgengar Spurningar

LÍFSTÍLSFORRIT FYRIR KONURNAR
SEM ÆTLA SÉR LENGRA

Líkamsrækt, samfélag, góðgerðarsamtök, góður matur og 
sjálfsvinna í áskrift
SKRÁNING

Það sem við leysum fyrir 4.990.- á mánuði

Eitthvað fyrir sjálfa þig fyrir 166 krónur á dag
Æfingar fyrir vikur í senn hvern mánudag
3 mismunandi æfinga prógröm
Auka æfingar
Sýnikennslu myndbönd
Skriflegar lýsingar
Framsækinn ofhleðslueiginleiki
Vistar þínar þyngdir, endurtekningar og athugasemdir
1 rep max skráning
Æfingasaga
Dagbókarefni
Venjuspor
Þinn eigin verkefnalisti
Samfélagsveggur
Samfélagsspjall
Búðu til hópspjall eða vertu með
10% allra áskrifta renna í góðgerðarsamtökin okkar
Auðvelt ferli fyrir frjáls framlög meðlima
Afsláttur í ýmsar verslanir
Aðgangur að þjálfara
Uppskriftabók samfélagsins
Vantsteljari

ÞAÐ GÓÐA SEM
VIÐ GERUM

Ello er stolt af því að setja aðra í fyrsta sæti, bæði meðlimi og aðra.
Til að taka það skrefi lengra var sett á fót GÓÐGERÐARSAMTÖKIN ÁSTRÓS sem styrkir pör og einstaklinga sem hyggjast sækja frjósemismeðferð og rennur 10% af hverju áskriftargjaldi í samtökin.
Fjölskylda, vinir og vandamenn eru hvattir til að tilnefna sitt fólk með fallegum og einlægum orðum.
SÆKJA UM EÐA TILNEFNA
Laufey Ólafs, stofnandi og eigandi ello

,,Ég vissi mjög snemma 
hvað mitt ikigai er”

Þetta byrjaði allt þegar þegar ég var ung stelpa og fann að mér hugðist stórir hlutir en var svo óörugg í eigin líkama að ég gat ekki hugsað mér að standa fyrir framan annað fólk að gera nokkurn skapaðan hlut.
Svo þetta byrjaði allt á líkamsrækt og að líða betur í eigin skinni.
Í dag á ég og rek tvö fyrirtæki, sinni góðgerðarsamtökum, er með netverslun og er unnusta og tveggja barna móðir 2 barna undir 2 ára.
Laufey Ólafs, stofnandi og eigandi ello

Í dag veit ég að ég vil vera umvafin sterkum og mögnuðum konum sem vilja breyta leiknum og sýna að konur eru í raun konum bestar.

ELLO er ekki búið til fyrir gróða heldur búið til til að styðja við vellíðan, skipulag og andlega heilsu þeirra sem vilja meira og betra, með tólum eins og daglegum vanasporum, verkefnalista, líkamsræktar prógrami og vel úthugsuðu plássi innan forritsins fyrir samfélag til að skapa traust samfélag svipaðra kvenna á sömu vegferð.
Þú þarft ekki að vilja stofna fyrirtæki eða vera frumkvöðull til að eiga heima í ELLO -
þú þarft bara að vilja vera betri útgáfa af þér.

ÞAÐ ERU BARA VÖRUR SEM OKKUR FINNST ÓMISSANDI Í ÞESSARI VERSLUN

LYFTINGASTRAPPAR
Game changer þegar lappirnar eru sterkari en gripið og þú vilt komast í hærri þyngdir, mæli 1000% með. Hægt er að finna kennslumyndband í lýsingu þessarar vöru fyrir þá sem hafa aldrei prófað!
VERSLA
LYFTINGASTRAPPAR
Game changer þegar lappirnar eru sterkari en gripið og þú vilt komast í hærri þyngdir, mæli 1000% með. Hægt er að finna kennslumyndband í lýsingu þessarar vöru fyrir þá sem hafa aldrei prófað!
VERSLA
LYFTINGASTRAPPAR
Game changer þegar lappirnar eru sterkari en gripið og þú vilt komast í hærri þyngdir, mæli 1000% með. Hægt er að finna kennslumyndband í lýsingu þessarar vöru fyrir þá sem hafa aldrei prófað!
VERSLA

Allt fyrir lífstíl framakonunnar á einum stað, fyrir 4990 á mánuði

SÆKJA UM EÐA TILNEFNA
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram